Nýja Edda Rós?

Er þetta sama Edda Rós og vann hjá greiningardeild á ofurlaunum og útskýrði líka mæðulega að allt væri í góðu lagi og ekkert væri að óttast?
mbl.is Evran er ekki töfralausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Edda Rós sem er heiðarlegur hagfræðingur og gull í gegn sem manneskja. Það getur vel verið að hún hafi fengið ágætislaun eins og fleiri í þjóðfélaginu á þessum tíma - t.d.eins og iðnaðarmennirnir sem ég greiddi margföld tímakaup mitt sem hjúkrunarfræðingur þegar "2007 stíllinn" réði ríkjum. Það að fá vel greitt fyrir vinnuna sína er ekki samasemmerki og að vera óheiðarlegur. Ef meiriparturinn hefði staðið sig jafn vel og Edda Rós í þessu bankasukki værum við nú betur stödd - held þú getir alveg eytt púðri þínu á einhverja aðra en hana ef þú ert að leita að sökudólgi.

Kær kv. Anný Lára sem er orðin voðalega leið á að sjá skítkast út í margt gott fólk í bankageiranum sem er ranglega dæmt af fólki sem veit bara oft ekkert hvað það er að tala um.

Anný Lára (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 15:55

2 identicon

Alveg sama hversu góð mannesja hun er enn hun var á verðinum þegar allt hrundi og laug að fólkiOg svo hampar ASI ehf henni kannsi hun verði hja fyritækinu í stað þerar sem var rekin er ekki Edda af góðum og gegnum krataættum?

Nei svona fólk á að halda sig í felum !

Þorsteinn Sigfússon

Þorsteinn Sigfússon (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 16:02

3 Smámynd: Pétur Henry Petersen

Tja... ég leit sjálfur mjög upp til gömlu-Eddu og fannst mikið til hennar koma. Og eflaust er hún hin besta manneskja, eins og við erum flest. Hinsvegar, hlýtur trúverðugleiki hennar að hafa beðið einhverja hnekki.

Pétur Henry Petersen, 25.3.2009 kl. 16:12

4 identicon

Sammála

Þorsteinn Sigfússon (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband