Fréttir hafðar eftir "slúðurtímaritum" um eitthvað sem enginn veit. Hvert er fréttagildið, eða er fréttin orðin að frétt.
Hætti með Söru vegna brjóstastækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | 11.6.2008 | 09:59 | Facebook
Athugasemdir
Unga afleysingaliðið er greinilega byrjað að vinna á mbl en það þekkir ekkert annað en það sem lesa má í sorpritum eins og séðu og heyrti og öðrum álíka skeiniblöðum og halda í alvöru að það séu fréttir sem skipta máli í heiminum.
corvus corax, 11.6.2008 kl. 10:10
Samt lásum við þetta nú öll og í dag verður þetta mest lesna fréttin á mbl.is. Þetta er greinilega eitthvað sem fólk vill!
Erla (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 10:23
duh.... ég las þetta vegna þess að ég varð hreint forviða á því að þetta væri efst á mbl. is, ekki vegna neins sérstaks áhuga á málefninu. Svo má nú jafnvel skipta fréttum af frægum í tvö flokka, raunverulegar fréttir og tilbúnar, þessi er þá væntanlega í seinni flokknum. Corvus, ég held að þetta sé rétt hjá þér, maður sér þetta á hverju ári!
Pétur Henry Petersen, 11.6.2008 kl. 11:08
Einmitt - við höfum öll okkar ástæður fyrir því að smella á linkinn. Ég var ekki að saka þig um að vera einhver slúður dýrkandi. Núna er fréttin komin í þriðja sæti yfir mest lesnu fréttirnar, það var nú bara það sem ég var að benda á að svona "fréttir" eru alltaf þær mest lesnu.
Erla (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:11
Meina þetta er ekki einusinni flokkað undir "frétt" hjá Mbl meina þeir eru að fjalla um mikklu fleirra en bara fréttir........ þetta er flokkað undir fólk/veröld
Búú (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.