Spurningin er: Hefur nútímatækni (IM, tölvuleikir, sjónvarp) breytt þvi hvernig börn og unglingar hugsa (t.d. eiga þau auðveldara með að gera margt í einu?) eða er eina breytingin sú að umhverfi þeirra er kaotískara og fjölbreyttara og þau plumma sig því betur í slíku umhverfi en forverar þeirra en SÍÐUR í umhverfi þar sem að þarf einbeitiningu og úthald?
Flokkur: Vísindi og fræði | 9.5.2007 | 22:50 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.